Glæsileg flotastýring
sem hentar litlum og stórum fyrirtækjum
Rauntími
Kerfið sýnir hvar öll ökutæki eru í rauntíma og á hvaða hraða þau eru.
App í síma
Hægt er að fylgjast með flotanum í appi.
Aksturssaga
Í kerfinu er hægt að fletta upp akstri aftur í tímann, sjá hvaða leið var farin og á hvaða hraða.
Tilkynningar
Kerfið getur sent tilkynningar í SMS, tölvupóst og í app ef upp koma fyrirfram skilgreind atvik.
Kælivöktun
Þráðlaus kælivöktun með bluetooth hitanemum.
Viðhaldsvöktun
Vandað viðhaldskerfi sem hjálpar þér að halda flotanum í topp lagi.
Rafhlöðutæki
Tækjavöktun fyrir kerrur, vagna, gáma og hin ýmsu tæki sem hafa ekki sitt eigið rafmagn.
API
Kerfið getur tengst og miðlað upplýsingum við hin ýmsu kerfi.
GPS kort
Mismunandi GPS kort eru í boði.
Geofence
Það er auðvelt að setja upp sérstök svæði og skrá atvik.
Leigubílar/Taxi
Kerfið hentar leigubílum sérstaklega vel.
Bílaleigur
Kerfið er án efa eitt það besta fyrir bílaleigurnar.
Helstu eiginleikar
- Kerfið sýnir upplýsingar í rauntíma um staðsetningu bíla, stefnu og hraða.
- Ferðir og aksturssaga aftur í tímann.
- Kílómetrastaða.
- Aksturslag (eco driving).
- Hægt að leita eftir heimilisfangi á kortinu.
- Hægt að afmarka ákveðið svæði á kortinu og fá upplýsingar um hvaða ökutæki voru þar á ákveðnum tíma.
- Hægt er að slökkva á rakningu utan hefðbundins vinnutíma.
- Skýrslugerð í CSV, pdf eða Excel formi.
