
Tæki með hleðslurafhlöðu
Lítið og nett vatnshelt tæki sem auðvelt er að koma fyrir eða festa á ýmsum stöðum.
Stærð: 66 x 35 x 19 mm (lengd x breidd x hæð)
Þyngd: 38g með rafhlöðum
Tækið er ryk og vatnshelt skv. IP67 staðli.
Allt að 5-7 daga rafhöðuending*
Tækið kemur með hleðslurafhlöðu sem er fljótlegt að hlaða.
Ofan á tækinu er on/off takki.
* Aðstæður hafa mikil áhrif á líftíma rafhlöðunnar t.d. styrkur netsambands, hitastig o.fl.

