Aksturssaga

Rakning heldur utan um aksturssögu ökutækis allt frá 1 degi í allt að 60 daga. Hægt er að sjá hvenær ökutækið stoppar og hversu lengi. Ef fylgst er með eldsneytisnoktkun þá sést hvenær bíll fer í hleðslu eða á bensínstöð.
Hægt er að láta kerfið endursýna hvernig ökutækið keyrði leiðina, á hvaða hraða og tímasetningar. Ef ökutækið er með myndavél þá er hægt að sjá upptökur í aksturssögunni.