Einfalt er að búa til afmörkuð svæði (geofence), flokka þau í hópa. Kerfið getur brugðist við ef ökutæki koma inn eða fara út úr svæði. Hægt er að nota afmörkuðu svæðin í skýrslum.
Stjórnborð (dashboard) getur sýnt yfirlit yfir fjölda ökutækja á hverju afmörkuðu svæði.