
GL53MG GPS rafhlöðutæki
Lítið og nett rafhlöðutæki sem auðvelt er að koma fyrir eða festa á ýmsum stöðum
Global LTE Cat M1/NB2
Stærð: 64,6 x 51 x 20,9 mm (lengd x breidd x hæð)
Tækið er ryk og vatnshelt skv. IP67 staðli
Framan á tækinu er takki til að kveikja og slökkva.
Allt að 3 ára rafhlöðuending*
Tækið kemur meðútskiptanlegri Lithium manganese dioxide 2400 mAh rafhlöðu.
1 tilkynning á dag dugir í allt að 3 ár
4 tilkynningar á dag duga í allt að 300 daga.
* Aðstæður hafa mikil áhrif á líftíma rafhlöðunnar t.d. styrkur netsambands, hitastig o.fl.
