Auðvelt er að skipta um kort í kerfinu. Mörg kort eru í boði, Google maps, Microsoft Bing, Open Street og Open Weather Map. Síðan eru fleiri möguleikar í boði fyrir hvert kort.
WebGis er fyrirfram valda kortið sem flestir nota, það kemur í þremur útfærslum.
Microsoft Bing Road er mjög skírt kort og sýnir nákvæm kennileiti.
Bing Traffic sýnir hvar mesta umferðin er og ef bílar eru stopp þá kemur rauð lína.