Auðvelt er að skipta um kort í kerfinu. Í boði eru fjögur kort, Google maps, Microsoft Bing, Open Street og Open Street með Windy. Síðan eru fleiri möguleikar í boði fyrir hvert kort.
Microsoft Bing er vinsælasta kortið, þar er hægt að velja Road eða Aerial. Hægt er að slökkva á kennitleitum með label on/off.
Open Street Map er einfalt og mjög skýrt kort sem sýnir götuheiti og staðarhætti.
Google maps býður upp á tvær mismunandi stillingar.
Satellite eða Map, síðan er hægt að velja auka upplýsingar eins og traffic og terrain.
Veðurkort frá Windy.com sem sýnir vindátt, hraða og úrkomu.