Auðvelt er að skipta um kort í kerfinu. Mörg kort eru í boði, Google maps, Microsoft Bing, Open Street og Open Weather Map. Síðan eru fleiri möguleikar í boði fyrir hvert kort.

GPS kort
Rakning GPS kort

WebGis er fyrirfram valda kortið sem flestir nota, það kemur í þremur útfærslum.

Microsoft Bing Road er mjög skírt kort og sýnir nákvæm kennileiti.

Rakning GPS kort
Rakning GPS kort

Bing Traffic sýnir hvar mesta umferðin er og ef bílar eru stopp þá kemur rauð lína.

Auðvelt er að mæla vegalengd á öllum kortum.

Rakning GPS flotastýring mæla vegalend á korti
Scroll to Top