Við styðjum flestar tegundir af GPS staðsetningartækjum og getum bætt þeim inn í kerfið okkar en bjóðum upp á tæki frá stærstu framleiðendunum eins og Teltonika, Digital Matter og Queclink. Sjá hluta af úrvalinu hér:

GPS staðsetningartæki fyrir rafgeymi

Þessi tracker hentar öllum ökutækjum og er vinsælasta tækið hjá okkur.

Sendir upplýsingar um staðsetningu og hraða í gegnum 4G LTE samband.

Mjög einföld og fljótleg ísetning, kemur með stórum límpúða.

U kapall tengist við + og –  pól rafgeymis.

Styður 10 – 30 V DC straum.

IP65 ryk og vatnsheldni.

Þolir -40°C til +85°C hitastig.

Allar stillingar og uppfærslur á firmware fara í gegnum skýjalausn.

OBD2 advanced staðsetningartæki

Tengist í OBD II tengi á ökutækinu, mjög fljótleg ísetning.

Sendir upplýsingar í gegnum 4G LTE samband.

Þetta tæki getur lesið upplýsingar úr tölvu bílsins.

  •  Staða á eldsneyti eða staða á rafhlöðu í rafmagnsbíl
  • Kílómetrastaða (odometer)
  • Villuljós
  • Árekstrarboð eða högg

Hægt að fá framlengingarsnúru eða splitter ef OBD tengið er á óheppilegum stað.

GPS staðsetningartæki fyrir rafgeymi

FTC881 er nýjasta kynslóðin af trackerum með betri staðsetningar nákvæmni og IP69K vörn.

Þessi hentar sérstaklega fyrir vinnuvélar, báta, snjósleða, buggy bíla og fjallajeppa þar sem er mikill raki og bleyta.

Sendir upplýsingar um staðsetningu og hraða í gegnum 4G LTE samband.

Mjög einföld og fljótleg ísetning, kemur með stórum límpúða.

U kapall tengist við + og –  pól rafgeymis.

Styður 10 – 90 V DC straum.

IP69K ryk og vatnsheldni.

Þolir -40°C til +85°C hitastig.

Allar stillingar og uppfærslur á firmware fara í gegnum skýjalausn.

Teltonika FTC881 gps tracker

Tæki fyrir rútur og flutningabíla

FMC650 hentar fyrir rútur og flutningabíla sem þurfa stærri loftnet og tengingu við ökurita (Tachograph).

Fljótlegt að tengja með FMS kapli.

Styður 8 – 32 V DC straum.

Allar stillingar og uppfærslur á firmware fara í gegnum skýjalausn.

FMS tachograph flotastýring flotastjórnun ferilvöktun gps rakning
tachograph flotastýring ferilvöktun gps rakning fmc650
Scroll to Top