Rakning GPS flotastýring

Rakning er ört vaxandi flotastýringar þjónusta sem upphaflega hét Staðsetning og hóf starfsemi í ársbyrjun 2023. Við höfum strax frá upphafi lagt mikla áherslu á að vera með besta búnaðinn á markaðnum og að veita góða þjónustu. Í dag erum við í samstarfi við alla helstu framleiðendur á gps staðsetningartækjum, sem tryggir okkur góð verð og nýjungar.

Rakning er í eigu Seavis ehf.

Scroll to Top